Hjá Driver starfa reynslumiklir ökukennarar.
Ökukennarar
Björgvin Þór Guðnason
Fæddur 8. apríl 1966. Er tæknifræðingur. Er í dag í fullu starfi sem ökukennari og sinni kennslunni alla virka daga bæði á daginn og á kvöldin, allt eftir því hvað viðskiptavinum hentar.
Varð löggiltur öku- og bifhjólakennari frá KHÍ árið 1998. Kennir í dag einungis á bíl fyrir almenna ökuprófið.
Á að baki mikla reynslu í rútuakstri, bifreiðaskoðun og öryggismálum bifreiða, en Björgvin starfaði sem stjórnandi skoðunarstöðva um 6 ára skeið. Frá 2002-2004 var hann ábyrgðarmaður ökuprófa og prófdómari í ökuprófum.
Kennir:
B – Réttindi, BE – Réttindi, Akstursmat
Melaheiði 19, 200 Kópavogi
+354 895 3264
[email protected]
Melaheiði 19, 200 Kópavogi
+354 895 3264
[email protected]
Ásdis Sveinsdóttir
Fædd 15. maí 1966. Varð löggiltur ökukennari frá KHÍ 2009 og er búin að starfa sem ökukennari í fullu starfi síðan þá. Ásdís sinnir ökukennslunni allt eftir því hvað viðskiptavinum hentar.
Kennir: B – réttindi, Beinskiptur, Sjálfskiptur, AkstursmatMelaheiði 19, 200 Kópavogi
+354 897 3264
[email protected]
Svava Dögg Björgvinsdóttir
Fædd 20. júní 1994. Er tölvunarfræðingur. Starfar sem ökukennari alla virka daga bæði á daginn og á kvöldin, allt eftir því hvað viðskiptavinum hentar. Starfar að auki á skrifstofu Ökukennarafélags Íslands og kennir Umferðarfræði hjá Ökuskólanum í Mjódd.
Varð löggiltur ökukennari frá EHÍ 2018. Kennir einungis á bíl fyrir almenna ökuprófið.
Melaheiði 19, 200 Kópavogi
+354 846 3364
[email protected]