Í allri kennslu eru ökukennarar Driver meðvitaðir um að bíllinn skiptir máli. Því er lögð áhersla á að kennslubílar uppfylli allar almennar gæðakröfur og standist væntingar nemenda um eiginleika og getu.
Kennslutækin

Mercedes Benz 220cdi
Björgvin
Árgerð 2015
Diesel vél
Beinskiptur, 6 gíra
Afturhjóladrif

Kia Sportage
Ásdís
Árgerð 2017
Diesel vél
Beinskiptur, 6 gíra
Fjórhjóladrifinn

Mercedes Benz
Svava
Árgerð 2006
Diesel vél
Beinskiptur, 6 gíra
Afturhjóladrifinn

Skoda Yeti
Árgerð 2013
Diesel vél
Sjálfskiptur
Fjórhjóladrifinn

Jeep Wrangler Rubicon
Árgerð 2020
Diesel vél
Sjálfskiptur
Fjórhjóladrifinn