Fræðsluefni
Ökukennarafélag Íslands
Ökukennarfélag Íslands heldur utanum verkefnavef þar sem hægt er að æfa sig fyrir bóklega prófið.
Samgöngustofa
Samgöngustofa býður upp á nokkur æfingapróf fyrir bóklega prófið í nokkrum flokkum.
Tryggingamiðstöðin
TM býður upp á æfingapróf til að æfa sig fyrir bóklega bílprófið.
Sjóvá
Sjóva býður upp á bæði app með æfingaprófum og app þar sem hægt er að æfa sig á umferðarmerkjunum.
Fræðslumyndbönd
Samgöngustofa hefur búið til mikið af fræðslumyndböndum um akstur og umferðina.